VG selja sig fyrir stólana
20.4.2009 | 22:10
Um næstu mánaðarmót verða VG búnir að samþykkja að skoða aðildarviðræður, 15maí verða þeir til í aðildarviðræður, 1júní segja þeir að esb sé ekki svo slæmur kostur, 15 júní verða þeir farnir að berjast fyrir inngöngu í esb. Allt til að fá að stjórna, VIDDI KOMMI er meira að segja byrjaður að tala fyrir esb þó það sé ekki búið að kjósa.
S-taðreyndin er sú að öll stóru orð Steingríns og VG frá því þeir voru í andstöðunni er nú týnd og tröllum gefin, bara svo þeir fái að stjórna. Minnir mig Imbu frá Haugi.
Evrópustefnan verði á hreinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
Ef VG ætla að taka það frá þjóðinni að fá að ákveða hvort hún vill fara í EB eða ekki, þá eru þeir að gera stór mistök. Ég skora á alla sem vilja fara í ESB að kjósa Samfylkinguna, það er ekkert sem heitir annað en hreinn meirihluti. Þjóðin hefur ekki efni á því að fara eftir skussunum sem með ákvörðunum sínum eru að setja þjóðina í þá stöðu að geta orðið fyrir hruni nr. 2.
Skoðið þetta myndband og sannfærist, þeir sem ekki eru vissir=> http://vimeo.com/4189836Valsól (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 01:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.