Flott hjá Löggunni

Þetta flott start hjá lögreglunni hér á íslandi og vonandi ná þeir meiri árangri í að uppræta skipulagða glæpastarfsemi hér heima. Ég hugsa að peningaþvætti eigi eftir að koma upp í ransókn bankanna. Og svo á að senda erlenda ríkisborgara úr landi og setja endurkomu bann á þá ef þeir verða uppvísir af þjófnuðum og öðrum glæpum. Þeir skemma mikið fyrir stæðsta hluta útlendinga, sem hafa flutt hingað og eru heiðarlegir með allt sitt á hreinu.
mbl.is Komið upp um peningaþvætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þar sem peningar eru þvegnir koma bankar óhjákvæmilega við sögu. Þessvegna hafa margir glæponar farið þá leið að koma sér í "mjúkinn" hjá einhverjum bankastarfsmönnum, eflaust eru einhver dæmi um slíkt hér sem og annarsstaðar.

Guðmundur Ásgeirsson, 21.3.2009 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband