EKKI FRÉTTIR
29.4.2009 | 01:14
Það er ekkert nýtt að aðildarlöndin kvarti, þau geta ekkert annað því þau komast ekki út úr esb. Kerfið virkar þannig að þú ferð inn og ef þú villt hætta að þá er refsing esb þannig að það eru ekki gerðir nýir samningar við landið í nokkur ár og allt fer á hausin hjá þeim. Þetta á líka við um Svíþjóð sem vill losna en kemst ekki út. Bretar vilja hjálpa okkur inn í esb og það ætti að segja okkur að það getur ekki verið gott því ekkert gott kemur frá bretlandi. Þeir vilja bara fiskin okkar svo þeir þurfi ekki að kaupa hann.
Ný ESB-ríki segja lítið á sig hlustað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
Rökstyddu að Svíðjóð vilji losna og komist ekki út. Hvar koma þær upplýsingar fram? Hvar hafa sænsk stjórnvöld lýst því yfir að þau vilji úr sambandinu? Hvar hafa stjórnvöld nokkurs aðildarríkis lýst því yfir að þau vilji út? Hvernig dettur þér í hug að þessi nýu aðildarríki, austantjaldsríkin, þar sem uppbygging eftir fall kommúnismans er á fullu vilji út úr sambandinu sem er að auðvelda þeim verkið?
Páll Geir Bjarnason, 29.4.2009 kl. 01:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.