Öfgar
17.3.2009 | 17:48
Það er eitt að stöðva mannsal og annað að banna vændi, þær íslensku konur sem stunda vændi eru ekki tengdar neinu mansali og þar af leiðandi er bannið sett undir fölsku flaggi. Það er reyndar ekkert nýtt hjá kvennalistanum vinna hlutina illa, en afhverju er ekki skoðað hvernig þetta hefur tekist í svíþjóð ? þar hefur vændi ekki minnkað neitt þrátt fyrir bann á kaupum á vændi og hefur starfsemin tengst meira inn í glæpastarfsemi en áður. Þetta bann hefur líka ollið fleirri hjónaskilnuðum þar í landi. Reynið að hugsa út fyrir ykkar eigið rassgat.
Svo er það hin hliðin á málinu, það er fullt af kalmönnum sem vegna útlits, fötlunar og eða feimni hafa ekki möguleika á því að komast að hinu kyninu, hvað með þá ? Þetta er eins og annað sem þessi ríkistjórn hefur gert, að vinna með rassgatinu að málum sem þurfa miklu meiri skoðun. Nei helv. kvenremban skal ráða. svei ykkur
Kaup á vændi verði refsivert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
Mér hefur einnig fundist það frekar skrítið að það sé verið að banna að rukka fyrir það sem má gefa.
Baldvin Mar Smárason, 17.3.2009 kl. 18:13
Þar sem mannsal finnst á netinu ættum við að banna internetið samkvæmt þessari röksemdarfærslu ... þvílíkur fíflagangur hjá Ástu, enda fékk hún það sem hún átti skilið í prófkjörinu, og ef hún heldur að þetta smali atkvæðum þá tel ég það afar hæpið.
Og svo er mannsal allt annars eðlis en kynlífsþjónusta, en mannsal hljómar svona „Mansal felur í sér allar tilraunir eða aðgerðir sem fela í sér að þvinga fólk í vinnu, flytja fólkið innan lands eða yfir landamæri. Að kaupa eða selja fólk, flytja, taka á móti eða hýsa einhvern sem notar blekkingar, kúgun eða ofbeldi í þeim tilgangi að koma einstaklingi fyrir eða halda gegn vilja, gegn gjaldi eður ei, í kúgandi aðstæðum með ofbeldi eða hótunum, eða í eins konar þrælabúðum, í öðru samfélagi en manneskjan bjó í þegar hún var blekkt, kúguð eða þvinguð til að flytja í nýtt umhverfi.“
Sævar Einarsson, 17.3.2009 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.