skoðunarlaus samfylkingar slepja
17.1.2009 | 00:41
Þetta er það sem framsóknarflokkurinn kemur til með að standa fyrir í framtíðinni. Þeir eru búnir að fá mitt síðasta atkvæði. Gamli bændaflokkurinn er farin að berja á bændum og sjávarútveginum, þessum tveimur þjóðflokkum sem hafa haldið lífinu í Íslendingum í gegnum aldirnar en eru nú komnir á útrýmingarlista vatnsgreidduútrásarframsóknarguttanna. Vonandi kemur einhver nýr flokkur upp áður en við kjósum næst, þó það sé bara óánægju flokkur.
Framsókn vill sækja um ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
Hvernig færðu það út? Þarna er loks búið að setja niður einhver markmið sem ætti að sækja með ESB aðild. Svo verður málið sett í þjóðaratkvæði.
Þetta er umtalsvert betri og ríkari stefna en stjórnarflokkarnir hafa núna. Banna fólki að tala um hlutina og gefa út merkingarlaust þvaður um að esb sé málið.
Jón Finnbogason, 17.1.2009 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.