hæg hugsun
1.10.2011 | 22:50
Ég held að Ó-lína sé haldin illum öndum eða hún er svona agalega illa gefin. Hún minnir mig á aðra konu sem er með þann galla að tungan er fljótari en heilin og þar af leiðandi kemur fátt gáfulegt út um þá rifuna á henni. Ég held að hún sé kominn í þann flokk pólitíkusa sem eru með háa sjálfseyðingahvöt og spái því að hún fái ekki kosningu framar á alþingi. Ég get fullyrt að það myndu færri egg fjúka á austurvelli ef hún og hennar líkir væru ekki að þvælast þar. Hún talar um lýðræðisstofnanir, ég efast um að hún viti hvað það þýðir og þeir sem sáu viðtal við ráðamenn þjóðarinnar í dag hljóta að vita það núna að þeir hafa ekki hugmynd afhverju þeir eru við völd og tenging þeirra við raunveruleikan er engin. Þeir skilja ekki afhverju fólk kemur að mótmæla og eina sem þeir segja er að þetta sé ekki þjóðin sem sé að mótmæla(Ólína sagði það í dag og jóhanna fyrir 2árum í Háskólabíó ef ég man rétt). Samfylkingarfólk sem kaus þessa vitleysinga á þing þarf að skoða hug sinn betur við næstu kosningar, það geta ekki allir samfylkingarmenn verið svona svakalega heiladauðir.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
það er heilmargt í því sem þú ert að segja Baldur, Ólína var einu sinni rektor menntaskólans á Ísafirði, í rektorstíð hennar logaði allt í illdeilum innan skólans þessar illdeilur hættu þegar Ólína var leyst frá embættinu, segirð það ekki eitthvað um manneskjuna Ólínu?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 1.10.2011 kl. 23:36
Nei kom ekki Kristján með þessa einu sögu sem hann heldur að hann kunni um Ólinu í 68. skiptið.
Þú getur annars slappað af Baldur, Mogganum urðu á mistök og eignuðu Ólínu skrif annars höfundar í ófyrirséðu kappi sínu að níða hana niður.
...og af sama kappinu stökkstu líka á vagninn. Góða skemmtun!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.10.2011 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.